Stjórnmál og stjórnsýsla

Stjórnmál og stjórnsýsla (e. Icelandic Review of Politics and Administration) er vísindatímarit sem birtir niðurstöður rannsókna á íslenskum stjórnmálum og viðfangsefnum sem tengjast opinberri stefnumótun. Greinar með víðari skírskotun koma þó einnig til álita, einkum greinar sem uppfylla gæðaviðmið tímaritsins og beita samanburðaraðferðum eða gera grein fyrir kenningarlegum eða aðferðafræðilegum nýjungum.  Tímaritið tekur við greinum stjórnmálafræðinga og fræðimanna á skyldum sviðum sem fjalla um stjórnmál, opinbera stjórnsýslu og efni sem tengjast opinberri stefnumótun. Sjá nánar í leiðbeiningum til höfunda.

Tímaritið birtir greinar á ensku eða íslensku og er gefið út á vefformi tvisvar á ári; vorhefti um miðjan júní (í lok júní 2020) og hausthefti um miðjan desember.  Prentuð útgáfa fræðigreina beggja tölublaða fyrra árs kemur úr í mars árið eftir. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið.

Tímaritið er öllum opið á netinu samkvæmt skilmálum Creative Commons BY (4.0).

Árg. 17, Nr 1 (2021): Vorhefti

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Walter L. Brent Van der Hell, Hjalti Björn Hrafnkelsson, Gunnar Helgi Kristinsson
1-22
Pétur Berg Matthíasson
PDF
23-48
Sóllilja Bjarnadóttir, Inga Rún Sæmundsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, Þorvarður Árnason, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir
PDF
49-78
Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Sólmundur Már Jónsson
PDF
79-106
Þóra H. Christiansen, Ásta Dís Óladóttir, Erla S. Kristjánsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir
PDF
107-130
Adda Guðrún Gylfadóttir, Jón Gunnar Ólafsson, Sigrún Ólafsdóttir
131-152