Stjórnmál og stjórnsýsla

Stjórnmál og stjórnsýsla (e. Icelandic Review of Politics and Administration) er vísindatímarit sem birtir niðurstöður rannsókna á íslenskum stjórnmálum og viðfangsefnum sem tengjast opinberri stefnumótun. Greinar með víðari skírskotun koma þó einnig til álita, einkum greinar sem uppfylla gæðaviðmið tímaritsins og beita samanburðaraðferðum eða gera grein fyrir kenningarlegum eða aðferðafræðilegum nýjungum.  Tímaritið tekur við greinum stjórnmálafræðinga og fræðimanna á skyldum sviðum sem fjalla um stjórnmál, opinbera stjórnsýslu og efni sem tengjast opinberri stefnumótun.

Tímaritið birtir greinar á ensku eða íslensku og er gefið út á vefformi tvisvar á ári; vorhefti um miðjan júní og hausthefti um miðjan desember.  Prentuð útgáfa fræðigreina beggja tölublaða fyrra árs kemur úr í mars árið eftir. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið.

Tímaritið er öllum opið á netinu samkvæmt skilmálum Creative Commons BY (4.0).

Árg. 13, Nr 1 (2017): Vorhefti

Vorhefti

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Magnús Þór Torfason, Þorgerður Einarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir
PDF
1-26
Ásta Dís Óladóttir, Friðrik Árni Friðriksson, Gylfi Magnússon, Valur Þráinsson
PDF
27-52
Haukur Arnþórsson
PDF
53-82
Rannveig Traustadóttir, James G. Rice
PDF
83-102
Gylfi Zoega
103-118
Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, Einar Svansson, Kári Joensen
PDF
119-150
Ingi Rúnar Eðvarðsson, Guðmundur Kristján Óskarsson, Jason Már Bergsteinsson
PDF
151-168