Stuðningur

Útgefandi

Útgefandi veftímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála. Hún er rannsóknar- og þjónustustofnun stjórnmálafræðideildar og hennar samstarfsaðila og starfar sem sjálfstæður aðili í tengslum við Félagsvísindastofnun HÍ. Heimasíða Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála er hér á eftir:

Stjórnsýslustofnun