Anna Politkovskaya: Rússlands Pútíns
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Fram kemur í lok bókarinnar að Anna hafi illan bifur á Pútín. Það kemur lesandanum í sjálfu sér ekki á óvart enda bókin upptalning á skelfilegum atburðum sem lýsa hvers konar stjórnvöldum hann fer fyrir, fyrir utan það að Pútín gerir lítið sem ekkert til að breyta því til hins betra. Þessi bók er nauðsynleg fyrir alla þá sem vilja skyggnast bak við tjöldin og sjá Rússland eins og það er í raun og veru.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.