Upplýsingaréttur og þagnarskylda

Trausti Fannar Valsson

Útdráttur


Greinin fjallar um samspil lagáakvæða um þagnarskyldu annars vegar og rétt almennings til aðgangs að gögnum samkvæmt upplýsingalögum hins vegar. Leitast er við að lýsa einkennum almennra og sérstakra þagnarskylduákvæða út frá löggjöf og réttarframkvæmd og áhrifum þeirra á upplýsingarétt almennings. Þá lýsir höfundur þeirri afstöðu að það sé almennt mikilvægt fyrir íslenskan upplýsingarétt og eðlilega framþróun hans að betur verði hugað að þagnarskyldureglum í íslenskri löggjöf.

Efnisorð


Stjórnsýsluréttur; upplýsingaréttur; upplýsingalög; þagnarskylda.

Heildartexti:

PDF


DOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2015.11.2.9

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.