Lýðræði. Drög að greiningu

Gunnar Helgi Kristinsson

Útdráttur


Í greininni er gerð tilraun til að þróa greiningarramma fyrir lýðræðiskerfi sem byggist á þróun lýðræðishugmynda og kenninga undanfarna áratugi. Ramminn gengur út á að kanna hvaða meginspurningum öll lýðræðiskerfi þurfa að svara í framkvæmd og jafnframt gera grein fyrir því hvernig tekið hefur verið á hliðstæðum álitaefnum í fræðikenningum á sviðinu. Útkoman er greiningarrammi sem byggist á fjórum meginvíddum lýðræðishugtaksins: borgararéttindum, yfirvegun, almannahag og meirihlutaræði.

Heildartexti:

PDF


DOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2008.4.1.4

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir




        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.