Verðtryggðir samningar - saga þeirra og eiginleikar
Útdráttur
Markmið þessarar greinar er að rekja sögu og eiginleika verðtryggðra samninga. Verðtryggðir samningar eiga sér langa sögu. Samkvæmt hagfræðingnum Fisher eru verðtryggð lán ódýr og áhugaverður fjármögnunarkostur. Bent er á eiginleika slíkra samninga sem geta verið hagfelldir einstaklingum og opinberum aðilum. Borin er lauslega saman ávöxtun í verðtryggðum íslenskum ríkisskuldabréfum og verðtryggðum kanadískum ríkisskuldabréfum.
Efnisorð
Verðtrygging; Fisher-jafna; skuldabréf; vextir; langtímasamningar.
Heildartexti:
PDFDOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2011.7.2.2
Baktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.