Meintur fyrirvari Íslands við 5. gr. Norður- Atlantshafssamningsins
Útdráttur
Við aðild Íslands að NATO virðast íslenskir ráðamenn talið sig hafa gert fyrirvara við kjarnaákvæði Norður-Atlantshafssamningsins – sem kveður á um að árás á eitt aðildarríki jafngildi árás á þau öll – í kvöldverðarræðu í tilefni af undirritun hans. Áratugum síðar virðist enn eima eftir þeim þankagangi að einhverju leyti. Þær hugrenningar eiga sér þó enga stoð í þjóðarétti. Eins og rakið verður stangast slíkur fyrirvari á við ýmis formskilyrði og efnisreglur sem þjóðaréttur setur um fyrirvara. Þetta leiðir til þess að Ísland er bundið af Norður-Atlantshafssamningnum með nákvæmlega sama hætti og önnur aðildarríki NATO.
Efnisorð
NATO; Norður-Atlantshafssamningurinn; þjóðaréttur; fyrirvarar.
Heildartexti:
PDFDOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.1.4
Baktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.