Þingstörf á Alþingi 1991-2015. Kyrrstaða í breyttu umhverfi

Haukur Arnþórsson

Útdráttur


Í þessari grein er málþóf og veikt skipulag í þingstörfum á Alþingi á síðustu 24 árum skoðað í ljósi fræðikenninga um þjóðþing og um samfélagsleg áhrif netsins og breytts ytra og innra umhverfis þingsins. Í ljós kemur að þingstörfin einkennast af átökum sem eru föst í ákveðnu fari og spilla tímastjórnun og stjórn dagskrár. Megineinkenni og mælanlegar stærðir breytast lítið í þessu tilliti. Þá eru ábendingar um að gæðum lagasetningar sé ábótavant. Að stjórnarandstaðan komist í samningsaðstöðu í málum með málþófi vegna veiks skipulags þingstarfa virðist óviðeigandi lausn á annars afar mikilvægu máli. Kröfur nútímans um vönduð vinnubrögð, skilvirkni og málefnalega, hnitmiðaða og skiljanlega umræðu eru orðnar háværar.

Efnisorð


Alþingi; tími sem takmörkuð auðlind; stjórn dagskrár; málþóf; veikt skipulag; áhrif netsins; gæði lagasetningar; vald minni hluta.

Heildartexti:

PDF

References


Bondurant, Emmet J. (2011). The senat filibuster: The politics of obstruction. Harvard Journal On Legislation, 2011, Vol.48(2), bls. 467-513.

Coleman, S., Blumler, J.G. (2011). The Wisdom of Which Crowd? On the Pathology of a Listening Government. Political Quarterly, Vol. 82, No. 3, July-September 2011. Bls. 355-364.

De Winter, Lieven (1995). The Role of Parliament in Government Formation and Resignation. Bókarkafli tekinn úr bókinni: Parliaments and Majority rules in Western Europe. Campus, 1995. 700 bls. Bls. 115-151.

Döring, Herbert (1995). Time as a Scarce Resource: Government Control of the Agenda. Bókarkafli tekinn úr bókinni: Parliaments and Majority rules in Western Europe. Campus, 1995. 700 bls. Bls. 223-247.

Einar Guðmundsson og Júlíus K. Björnsson (1995). Handbók sálfræðiritsins. Sálfræðingafélag Íslands, 1995, 170 bls.

Gunnar Helgi Kristinsson (2014). Hin mörgu andlit lýðræðis. Háskólaútgáfan, 2014. 203 bls.

Gunnar Helgi Kristinsson (2013). Raunhæf skynsemi eða stefnufálm. Vefritið Stjórnmál og stjórnsýsla. Hausthefti 2013. Bls. 257-277. Vefslóð: http://www.irpa.is/article/view/1207

Gunnar Helgi Kristinsson (1999). Úr digrum sjóði. Háskólaútgáfan 1999. 236 bls.

Haukur Arnþórsson (2008). Rafræn stjórnsýsla, forsendur og áhrif. Óútgefin doktorsritgerð við stjórnmálafræðideild HÍ 2008. 300 bls.

Haukur Arnþórsson (2016a). Þingstörfin í aldarfjórðung. Óprentað handrit. 2016. 158 bls.

Haukur Arnþórsson (2016b). Réttmætar væntingar. Grein í Kjarnanum 18. febr. 2016. Vefslóð: http://kjarninn.is/skodun/2016-02-18-rettmaetar-vaentingar/

Helgi Bernódusson (2016a). Filibustering in the Alþingi. Erindi flutt á ráðstefnu á vegum IPU (Inter Parliament Union) og ASGP (Association of Secretaries General of Parliaments). Lusaka, Zambíu. Mars 2016, 10 bls. Vefslóð: http://www.asgp.co/node/31033?page=1

Ólafur Þ. Harðarson (2005). The Icelandic Althingi - a strong parliament? Paper prepared for presentation at the ECPR Joint Sessions of Workshops, Granada, Spain, April 14th to 19th. 20 bls. Vefslóð: https://ecpr.eu/Events/PaperDetails.aspx?PaperID=13184&EventID=50

Steuer, Max (2014). The Council of Europe and Democratic Security: Reconciling the Irreconcilable? Politikon: IAPSS Political Science Journal, vol 29, pg. 267-279. Vefslóð: http://www.iapss.org/wp-content/uploads/2014/10/267_Volume-29.pdf

Tómas Bjarnason (2014). Traust í kreppu: Traust til Alþingis, lögreglu, stjórn-málamanna og forseta Íslands í kjölfar hrunsins. Íslenska þjóðfélagið, 5. árg. 2014, 2. tbl. bls 19-38. Vefslóð: http://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/download/67/54

Unnur Björk Lárusdóttir (2011). Gagnvirk sambönd? Rafræn samskipti þingmanna og kjósenda. Óprentað handrit. Meistararitgerð við félagsvísindasvið HÍ. 2011. 108 bls. Vefslóð: http://skemman.is/en/stream/get/1946/10069/25158/1/Master_Unnurl_okt_2011.pdf

Þórður Snær Júlíusson (2016). Kjarninn 30. júní 2016. Vefslóð: http://kjarninn.is/skodun/2016-06-30-ekki-leyfa-lydskruminu-ad-vinna/
DOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.16

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.