Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu
Útdráttur
Þrátt fyrir talsverðan kostnað og umfang aðkeyptra þjónusturannsókna á sviði opinberrar stjórnsýslu hefur enginn einn aðili heildaryfirsýn yfir þá vinnu sem ríkið kaupir. Hvergi er til á einum stað heildarþekking á niðurstöðum þessara rannsókna eða hvernig þeim hefur verið fylgt eftir. Yfirsýn af þessu tagi er hins vegar mikilvæg í þeirri viðleitni að vinna stöðugt að umbótum í ríkisrekstrinum og "læra af reynslunni".
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.