Réttmæti skattheimtu

Árni B. Helgason

ÚtdrátturHráefni og orkugjafar jarðar mynda stofninn að margháttuðu úrvinnsluferli um alla jörð - ferli sem birtist í flestum athöfnum og viðskiptum manna, framleiðslu jafnt sem þjónustu af óendanlega fjölbreyttum toga, sem á endanum miðar að einhvers konar neysluverðmætum. Hvert sem gjaldið er eða skatturinn sem hið opinbera heimtir af þessum athöfnum og viðskiptum, og hvort sem það heimtist af frumvinnslu, úrvinnslu eða af hvers kyns þjónustu, af rekstri, af fjármagni eða af almennum tekjum einstaklinga, þá er það í raun ávallt almenningur sem greiðir reikninginn að lokum, burtséð frá því hversu einfalt eða flókið ferli hefur annars mótað hinn margvíslega neysluvarning eða gert þjónustu kleifa, allt frá frumrótum.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.