Sigurður Stefánsson prestur; Guðfinna M. Hreiðarsdóttir bjó til prentunar og ritaði: Vigurklerkurinn - ævisaga Sigurðar prests Stefánssonar rituð af honum sjálfum
Útdráttur
Saga sú sem hér er sögð er sjálfsævisaga, eins og titillinn ber með sér, og verður sjálfsagt aðeins ein úr stórum flokki slíkra sagna sem boðið verður uppá í jólabókaflóðinu. Við lestur á henni rekst lesandinn þó fljótlega á sitthvað kemur honum spánskt fyrir sjónir og er ólíkt því sem gerist í nútímaævisögum. Framandlegast er þó líklega að höfundur talar ætíð um sjálfan sig í þriðju persónu, gjarnan sem Sigurð prest eða bara prestinn. Jón Þ. Þór getur þess í inngangi sínum að fyrstu persónu frásögn hafi jafnvel þótt óviðeigandi í æviminningum á þessum tíma og því sé þessi háttur hafður á.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.