Skipurit ráðuneyta og stofnana. Úttekt

Ásgerður Kjartansdóttir, Guðný Gerður Gunnarsdóttir, Guðrún Dager Garðarsdóttir, Margrét E. Arnórsdóttir, Sandra Franks, Sjöfn Hjörvar

AbstractÞessi grein er um úttekt á formgerð skipurita íslenskra stofnana og ráðuneyta. Greint er hvort birtingarmynd skipurita sé lýsandi fyrir lögbundið hlutverk stofnananna og sjónum beint að ýmsum þáttum sem hafa áhrif á uppbyggingu skipulagsheilda. Fjallað er um tilgang skipurita, mismunandi formgerðir þeirra ásamt kostum og göllum hverrar formgerðar. Greint er frá áhrifum umhverfis á skipulag stofnana út frá módeli Duncans um tvær víddir óvissu. Gerð er töluleg greining á sambandi formgerðar og ýmissa greiningarþátta eins og til dæmis tegundar stofnunar, viðfangsefnis og fjölda starfsfólks.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.