Breytingar á þingskapalögum og eftirlitshlutverk Alþingis

Sturla Böðvarsson

AbstractSíðustu misserin hefur Alþingi verið í kastljósi fjölmiðlanna og störf þingmanna og starfshættir verið til skoðunar. Störf stjórnmálamanna og flokka hafa verið harðlega gagnrýnd, en ekki alltaf með sanngjörnum hætti. Í þessari grein mun ég fjalla um breytingar á þingskapalögum og eftirlitshlutverk Alþings. Ég mun eðlilega fjalla um störf þingsins frá sjónarhóli mínum sem fyrrverandi ráðherra í átta ár og varaforseti og forseti Alþingis í nærri tíu ár.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.