Breytingar á þingskapalögum og eftirlitshlutverk Alþingis
Útdráttur
Síðustu misserin hefur Alþingi verið í kastljósi fjölmiðlanna og störf þingmanna og starfshættir verið til skoðunar. Störf stjórnmálamanna og flokka hafa verið harðlega gagnrýnd, en ekki alltaf með sanngjörnum hætti. Í þessari grein mun ég fjalla um breytingar á þingskapalögum og eftirlitshlutverk Alþings. Ég mun eðlilega fjalla um störf þingsins frá sjónarhóli mínum sem fyrrverandi ráðherra í átta ár og varaforseti og forseti Alþingis í nærri tíu ár.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.