Starfsréttindi MPA-náms?

Jón Egill Unndórsson

AbstractMarkmið greinarinnar er að benda á mikilvægi þess að til starfa innan stjórnsýslunnar veljist fólk með bestu undirbúningsmenntun sem völ er á fyrir tiltekin störf. Menntun stjórnsýslufræðinga er vönduð en MPA-menntunar er ekki krafist innan stjórnsýslunnar. Í staðinn eru oft önnur ófagleg sjónarmið látin ráða, svo sem tengsl við tiltekna stjórn málaflokka, vina- eða ættartengsl við ráðningaraðila, kynbundin eða aldurstengd sjónarmið. Samfélagið þarf á því að halda að innan stjórnsýslunnar veljist hæfasta fólkið sem völ er á. Réttindabarátta stjórnsýslufræðinga er ekki einkamál þeirra heldur á hún samleið með kröfum samfélagsins um meiri gæði í störfum innan stjórnsýslunnar

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.