Starfsmannasamtöl

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Svala Guðmundsdóttir

AbstractStarfsmannasamtöl eru fastur liður í samskiptum starfsmanna og stjórnenda. Víða eru þau hluti af eðlilegum samskiptum og þau orðin hluti af kjarasamningum. Þessi grein fjallar um tilurð starfsmannasamtala, þróun, samsetningu og fyrirkomulag þeirra. Greint er frá kostum starfsmannasamtala fyrir starfsmenn og stjórnendur. Í þessari grein er lögð áhersla á starfsmannasamtöl innan opinbera geirans. Nokkrar íslenskar rannsóknir eru kynntar og gerð stutt grein fyrir helstu niðurstöðum þeirra.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.