Innri endurskoðun í opinberri stjórnsýslu á Íslandi. Staða, hlutverk og viðfangsefni innri endurskoðunar
Útdráttur
Viðfangsefni þessarar greinar er faggrein innri endurskoðunar, þar sem leitast verður við að skýra hvað felst í innri endurskoðun og hvernig innri endurskoðun stuðlar að uppbyggingu öflugs eftirlitsumhverfis innan stjórnsýslunnar. Farið verður yfir skilgreiningu á innri endurskoðun, helstu viðfangsefni og í lokin verður varpað ljósi á það hvernig staðið er að innri endurskoðun hér á landi.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.