Guðni Th. Jóhannesson: Óvinir ríkisins: Ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi

Ólafur Þ. Stephensen

AbstractÁhugamenn um sögu kalda stríðsins á Íslandi hafa fengið nóg að lesa á árinu 2006. Umræður og deilur um njósnir og hleranir á þessum viðsjárverðu tímum í Íslandssögunni hafa skipað háan sess í fjölmiðlum, fyrst eftir að Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur opinberaði í maí að íslenzk stjórnvöld hefðu sex sinnum fengið heimild til að hlera síma sósíalista í kalda stríðinu, síðan í framhaldi af því að Þór Whitehead sagnfræðiprófessor birti í tímaritinu Þjóðmálum ritgerð sína um leynilega öryggisþjónustudeild lögreglunnar í Reykjavík, sem m.a. hélt spjaldskrá yfir kommúnista og fylgismenn þeirra. Umræðurnar um þessi mál bera því glöggt vitni að ekki er enn kulnað í glæðum kalda stríðsins og bergmál umræðna á tímum kalda stríðsins má jafnframt heyra í umræðum um öryggis- og varnarmál Ísland, þótt allar aðstæður séu gjörbreyttar.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.