Aviel D. Rubin: Brave New Ballot - The Battle to Safeguard Democracy in the Age of Electronic Voting

Haukur Arnþórsson

ÚtdrátturUm síðustu aldamót náðu hátindi sínum vonir og ótti um nýja möguleika upplýsingatækni til að breyta lýðræðinu. Þá urðu margir til að segja að lýðræðið eins og við þekkjum það væri komið að endimörkum sínum og að bein þátttaka almennings í stjórnmálum á Netinu væri framundan, meðal annars með rafrænum kosningum (e-voting). Hér á landi heyrðust þessar raddir. Síðan þá hefur myndin af framtíðinni smám saman breyst og takmarkanir og möguleikar upplýsingatækninnar orðið ljósari. Nú, sex árum síðar, talar enginn lengur um rafrænt lýðræði, nema þeir sem hafa atvinnu af því, en mikið hófstilltara hugtak, rafræn þátttaka, berst fyrir viðurkenningu og tilverurétti sínum á takmörkuðum sviðum.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.