Hildur Helgadóttir: Í felulitum - við friðargæslu í Bosníu með breska hernum

Silja Bára Ómarsdóttir

Útdráttur


Bók Hildar Helgadóttur um störf sín á vegum íslensku friðargæslunnar á Balkanskaga vorið 1998 er læsileg og skemmtileg innsýn í hernaðarheim sem flestum Íslendingum er framandi. Textinn er almennt lipur, persónurnar lifna við á síðunum og Hildi tekst vel að draga fram það spaugilega í oft erfiðum kringumstæðum. Í bókinni er gott flæði en þó síst í fyrsta kaflanum, þar sem Hildur kynnir sjálfa sig fyrir lesandanum.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.