Guðjón Friðriksson: Saga af Forseta. Forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Útrás, athafnir og einkamál
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Gagnrýnin umræða um orð og gerðir forseta Íslands hverju sinni eiga að vera sjálfsagður hluti af almennri umræðu í samfélaginu, en einn af kostunum við bók Guðjóns er að hún leggur grunninn að upplýstri umræðu um forsetatíð Ólafs Ragnars fyrir þá sem áhuga hafa. ... Óhætt er að fullyrða að hún verði ómissandi heimild um forsetatíð Ólafs Ragnars og samtíð hans, sem og alla umræðu um forsetaembættið sem slíkt.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.