Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir: Stjórnun og rekstur félagasamtaka

Haukur Arnþórsson

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Bókin er nær því að vera kennslubók en greinasafn, efnið er mjög skipulega fram sett og efni greina skarast lítið. Sérstaklega hefur ritstjórninni tekist vel að ná yfir breitt svið og að gefa nokkuð heildstæða mynd af úrlausnarefnum í félagsstarfi.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.