Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir: Ég skal vera Grýla. Margrét Pála Ólafsdóttir í lífsspjalli
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Frásögnin af starfi Margrétar Pálu fyrir Samtökin 78 lýsir mikilli baráttukonu sem kann bæði að vinna að settu marki og setja það hátt. Margrét Pála lýsir ýmsum merkum áföngum í þessari baráttu. Nokkru púðri er eytt í Hjallastefnuna og ljóst að mikið gekk á ... stefnan, hafði þó fullan sigur að lokum, enda hugsa foreldrar með hjartanu, segir Margrét Pála og bendir á að stuðningurinn hafi komið mestur og bestur úr þeirra hópi.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.