Halla Gunnarsdóttir: Slæðusviptingar: Raddir íranskra kvenna

Silja Bára Ómarsdóttir

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Slæðusviptingar er stutt bók og læsileg, en varpar þó góðu ljósi á þann fjölbreytilega veruleika sem íranskar konur búa við. Í henni eru ótal dæmi um stöðu kvenna sem má bera saman við stöðu þeirra á Íslandi, eins og réttinn til fóstureyðinga, refsingu fyrir kynferðisbrot, stöðu kvenna á vinnumarkaði og í menntakerfinu. Hún vekur lesandann til umhugsunar um hversu margt kynjað er í samfélaginu sem við teljum vera sjálfsagt, en ekki er vanþörf á að skoða gagnrýnum augum.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.