Halla Gunnarsdóttir: Slæðusviptingar: Raddir íranskra kvenna

Silja Bára Ómarsdóttir

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Slæðusviptingar er stutt bók og læsileg, en varpar þó góðu ljósi á þann fjölbreytilega veruleika sem íranskar konur búa við. Í henni eru ótal dæmi um stöðu kvenna sem má bera saman við stöðu þeirra á Íslandi, eins og réttinn til fóstureyðinga, refsingu fyrir kynferðisbrot, stöðu kvenna á vinnumarkaði og í menntakerfinu. Hún vekur lesandann til umhugsunar um hversu margt kynjað er í samfélaginu sem við teljum vera sjálfsagt, en ekki er vanþörf á að skoða gagnrýnum augum.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.