Börkur Gunnarsson: Hvernig ég hertók höll Saddams
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Í þessari stuttu bók rekur Börkur nokkra þræði, einn þeirra er ástarsaga ... [sem] er að mínum dómi áhugaverðasti hluti bókarinnar. Ritstíll Barkar kemur einnig best út í lýsingum hans á viðureigninni við ástina, berorður og blátt áfram. Að samanlögðu verður úr læsileg og skemmtileg bók sem ánægjulegt er að lesa.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.