Stéphane Courtois, Nicolas Werth, Jean-Louis Panné, Andrzej Paczowski, Karel Bartosek og Jean-Louis Margoli: Svartbók kommúnismans - glæpir, ofsóknir, kúgun

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Útdráttur



Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Marxismi-lenínismi var og er enn trúarkenning. Lenín var auðvitað í lifanda lífi snjall kenningasmiður sem kom með það ívaf sem "lenínismi" var. Það skýrir að stórum hluta vinsældir marxisma-lenínisma í vanþróuðum ríkjum heimsins. "Svartbókin" er þægileg aflestrar og auðlesin. Hún hefur að geyma staðreyndir og einhverjar nýjar upplýsingar sem eiga erindi við alla.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir




        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.