Stéphane Courtois, Nicolas Werth, Jean-Louis Panné, Andrzej Paczowski, Karel Bartosek og Jean-Louis Margoli: Svartbók kommúnismans - glæpir, ofsóknir, kúgun

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Marxismi-lenínismi var og er enn trúarkenning. Lenín var auðvitað í lifanda lífi snjall kenningasmiður sem kom með það ívaf sem "lenínismi" var. Það skýrir að stórum hluta vinsældir marxisma-lenínisma í vanþróuðum ríkjum heimsins. "Svartbókin" er þægileg aflestrar og auðlesin. Hún hefur að geyma staðreyndir og einhverjar nýjar upplýsingar sem eiga erindi við alla.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.