Jakob F. Ásgeirsson: Aung San Suu Kyi og baráttan fyrir lýðræði í Búrma
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Bókin er stutt og er sem slík auðlesin innsýn í viðfangsefni sitt. Þrátt fyrir ákveðna galla í framsetningu og stíl er vonandi að sem flestir lesi þessa bók og haldi svo áfram að afla sér upplýsinga um það ófremdarástand sem ekki sér fyrir endann á í Búrma. Aðgerðarleysi alþjóðasamfélagsins gagnvart búrmönsku þjóðinni segir allt sem segja þarf um þá hræsni sem mannfólkið leyfir sér í athöfnum sínum og ákvarðanatöku.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.