Halla Gunnarsdóttir og Guðrún Ögmundsdóttir: Guðrún Ögmundsdóttir - hjartað ræður för

Ólöf Ýrr Atladóttir

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Frásögnina skortir því þá dýpt sem þarf til að verða nægilega áhugaverð og skilja lesandann eftir með innsýn í þær kringumstæður sem lýst er, hvort heldur þær lúta að aðstæðum Guðrúnar sjálfrar eða þeim samfélagshræringum sem hún hefur upplifað og tekið þátt í.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.