Sigrún Pálsdóttir: Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Það er óhætt að mæla með bókinni um Þóru biskups. Frásögnin er lifandi og persónurnar heillandi. Bók Sigrúnar Pálsdóttur um Þóru er skemmtileg aflestrar og fróðleg. Hún veitir innsýn í líf embættismannastéttarinnar á Íslandi á síðari hluta 19. aldar og varpar góðu ljósi á þá óljósu stöðu sem konur af þessari stétt höfðu að svo mörgu leyti. Sjálfsmynd Íslendinga er ekki til umfjöllunar, en þó sýnir saga Þóru hvernig Íslendingar litu á sig, töldu sig þrátt fyrir fámennið hafa í fullu roði við sér stærri þjóðir og eiga erindi á alþjóðavettvangi þrátt fyrir litla þekkingu og þjálfun.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.