Þórhallur Jósepsson og Árni M. Mathiesen: Árni Matt - frá bankahruni til byltingar

Ólafur Ísleifsson

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Bókin fjallar um hrunið og atvik tengd því með áherslu á árið 2008 og fram til þess að ríkisstjórnin féll í lok janúar 2009. Atburðum er lýst innan frá af sjónarhóli eins af æðstu ráðamönnum stjórnkerfisins og forystumanns í flokki forsætisráðherra ríkisstjórnarinnar. Hefur bókin að þessu leyti ótvírætt heimildargildi um atburði og viðhorf manns í fremstu röð í hruninu. Varnarrit Árna Mathiesen mun vafalaust eiga sitt pláss þegar sagan kveður upp dóm sinn um framgöngu ráðamanna þjóðarinnar á örlagatímum.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.