Elías Snæland Jónsson: Möðruvallahreyfingin - baráttusaga

Bolli Héðinsson

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Bók Elíasar Snæland er afar fróðleg og upplýsandi frásögn um sögulegt tímabil í þjóðarsögunni og um hreyfingu sem á sér ekki hliðstæðu. Greint er frá undirmálum og ótrúlegum vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins sem gera hvern mann orðlausan. Bókin er mikill fengur fyrir þá sem rannsaka íslenska stjórnmálasögu á síðustu öld. Þar er nákvæmni í frásögnum af atburðum og tímasetningu þeirra sem þakka má fádæma elju höfundar við að halda saman gögnum og skrá hjá sér atburði líðandi stundar.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.