Styrmir Gunnarsson: Hrunadans og horfið fé - skýrslan á 160 síðum
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Bók Styrmis Gunnarssonar nýtist ekki sem hlutlægur vegvísir eða yfirlit um innihald og helstu niðurstöður Skýrslunnar miklu. Bókin er eigi að síður þarft innlegg í umræðuna um orsakir bankahrunsins á Íslandia.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.