Anna Agnarsdóttir og Þórir Stephensen: Ferðadagbækur Magnúsar Stephensen 1807-1808

Helgi Skúli Kjartansson

Abstract


Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Magnús Stephensen er ágætur dagbókarhöfundur: athugull, opinskár og hæfilega sjálfhverfur, fullkomlega ófeiminn við hugsanlega lesendur. Í stuttorðum dagbókarfærslum hans kemst lesandi býsna nálægt höfundinum og hans ólíku tilfinningum: hástéttarvitund hans og jafnvel hégómaskap; ódrepandi vinnusemi og námfýsi; áhyggjum hans og brennandi áhuga á að verða nauðstöddu landi sínu að liði.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.