Margrét Guðmundsdóttir: Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Bókin er þó ekki aðeins saga hjúkrunarstéttarinnar heldur er hún kvennasaga í breiðum skilningi því hún varpar ljósi á stöðu kvenna almennt, möguleika þeirra til menntunar og störf þeirra í samfélagi sem var að breytast úr bændasamfélagi í iðnaðarsamfélag og síðar yfir í þjóðfélag sem kallaði í sífellt auknum mæli á vinnuafl kvenna. ... Hér hefur verið einkar vel að verki staðið og Margrét Guðmundsdóttir bætir rós í sitt hnappagat með þessari vel og faglega unnu sögu.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.