Kolbeinn Stefánsson: Eilífðarvélin - uppgjör við nýfrjálshyggjuna

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

Útdráttur



Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Bókin fjallar ekki um bankahrunið eða þátt nýfrjálshyggjunnar í því, heldur ... sýna höfundar fram á að nýfrjálshyggjan er algild hugmyndafræði, rétt eins og sovét-kommúnismi. Samfélag nýfrjálshyggjunnar er samfélag án félagslegra gilda. Í nafni frelsisins færir stefnan flestar ákvarðanir frá lýðkjörnum fulltrúum til einstaklingsins sjálfs. Fyrir vikið verða engin sameiginleg gildi í þjóðfélaginu, ekkert samfélag, heldur eingöngu samansafn einstaklinga sem hver ákveður fyrir sig hvernig hann vill lifa.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir




        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.