Svavar Gestsson: Hreint út sagt

Arnar Þór Másson

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Hreint út sagt er fróðleg og góð bók en hafa verður í huga að um er að ræða sjálfsævisögu. Hún er vel skrifuð og fengur fyrir áhugafólk um stjórnmál og vinnubrögð í stjórnmálum, hvar í flokki sem það stendur. Úr frásögninni má lesa athyglisverða sögu um átakahefð í pólitík og völd hagsmunaaðila sem lengi hafa einkennt íslensk stjórnmál. Höfundur tók fullan þátt í þessu skipulagi og segir það hreint út í bókinni. Fyrir þá sem nú starfa í stjórnmálum er gagnlegt að velta þeim hlutum fyrir sér og hvort þeir vilji gera breytingar þar á.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.