Jón Ólafsson: Appelsínur frá Abkasíu - Vera Hertzsch, Halldór Laxness og hreinsanirnar miklu
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Með þeirri persónulegu nálgun að örlögum saklausrar móður og barns sem lentu tannhjólum kúgunarvélar stalínismans, sem Jón beitir í bókinni færir hann óhugnað þessa miskunnarlausa óréttarkerfis nærri lesandanum. Þau sérstæðu tengsl sem hin þýzkættaði Sovétborgari Vera Hertzsch og dóttir hennar höfðu við þjóðþekkta Íslendinga færa þennan óhugnað Stalínstímans líka nær íslenzkum nútímalesendum en allar þær bækur sem áður hafa verið skrifaðar um Gúlagið.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.