Einar Már Jónsson: Örlagaborgin. Brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar. Fyrri hluti

Kjartan Emil Sigurðsson

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Saman er fléttað sögulegum skáldskap og liprum stíl hins lærða mennta- og gáfumanns sem hér heldur á penna. Bókin er því atburða- og hugmyndasaga en líka skáldskapur í bland. Aðalsmerki góðs sagnfræðirits er það að lesandinn sest inn í tímavél. Slíka tímavél tekst Einari Má að kalla fram og setja á blað. Frásögnin er lipur og léttleikandi og stutt er í kímnina.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.