Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Íslenskir kommúnistar 1918-1998

Gunnlaugur A. Júlíusson

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Vafalaust er túlkun höfundar á því efni sem fram kemur í langri bók talin umdeilanleg af einhverjum. Það er eðlilegt þar sem sjónarmið einstaklinga og sýn þeirra á menn og málefni eru mismunandi. Engu að síður er ritun bókarinnar "Íslenskir kommúnistar 1918-1998" að mínu mati verðmætt innlegg í íslenska stjórnmálasögu sem varpar nýju ljósi á margt sem áður var hulið einföldum áhugamanni um íslensk stjórnmál.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.