Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Íslenskir kommúnistar 1918-1998

Gunnlaugur A. Júlíusson

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Vafalaust er túlkun höfundar á því efni sem fram kemur í langri bók talin umdeilanleg af einhverjum. Það er eðlilegt þar sem sjónarmið einstaklinga og sýn þeirra á menn og málefni eru mismunandi. Engu að síður er ritun bókarinnar "Íslenskir kommúnistar 1918-1998" að mínu mati verðmætt innlegg í íslenska stjórnmálasögu sem varpar nýju ljósi á margt sem áður var hulið einföldum áhugamanni um íslensk stjórnmál.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.