Björn Þór Sigbjörnsson: Steingrímur J. Frá Hruni og heim

Ólafur Þ. Harðarson

Útdráttur


Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Varnarrit Steingríms er vel skrifað; dálítið eins og langt og vandað blaðaviðtal. Björn Þór skrifar skipulega og lipurlega um atburðarásina – einkum auðvitað frá sjónarhóli Steingríms. Steingrímur gerir glögga grein fyrir sjónarmiðum sínum í löngum og beinum tilvitnunum – oftast með yfirveguðum og áhugaverðum hætti. Bókin verður vafalaust meðal lykilrita fyrir þá sem skrifa munu stjórnmálasögu þessa tímabils – hvort sem dómur sögunnar reynist Steingrími og félögum hagstæður eða ekki þegar upp verður staðið.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.