Stefán Gunnar Sveinsson: Búsáhaldabyltingin, sjálfsprottin eða skipulögð
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Bók Stefáns Gunnars er lipurlega skrifuð og afar læsileg. Hún er fróðlegt yfirlit um atburði þessa tíma, studd með fjölmörgum heimildum og viðtölum… Á heildina litið má mæla með bókinni því hún færir okkur vissulega nokkur púsl sem fylla upp í myndina af Búsáhaldabyltingunni.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.