Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson: Ísland ehf - Auðmenn og áhrif eftir hrun

Gunnlaugur A. Júlíusson

Útdráttur



Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Ísland ehf - Auðmenn og áhrif eftir hrun er fróðleg bók þar sem saman eru dregnar upplýsingar um þá skák sem leikin var um fyrirtæki og fjármálakerfi þjóðarinnar á misserunum og árunum eftir hrun. Hún er nauðsynleg lesning fyrir alla þá sem vilja kynna sér hvað gerðist bak við tjöldin og tengdist viðskiptalífinu eftir bankahrunið í október árið 2008.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir




        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.