Utanríkisráðuneytið (umsjón): Opinber tengsl Íslands við Sovétríkin/Rússland 1943-2008. Skjöl

Kjartan Emil Sigurðsson

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Hér er einkum um að ræða uppflettirit og heimildaútgáfu. Sérfræðingum um utanríkismál mun nýtast vel að hafa hér á einum stað skjöl sem gagnast í fræðilegu starfi og við rannsóknir. Fyrir áhugamenn um utanríkismál getur á köflum verið áhugavert að rýna í einstök skjöl, einkum þó sendibréf þar sem stjórnmál og hefðbundin utanríkismál eru reifuð. Hið síðarnefnda gefur nokkra innsýn inn í stjórnmálin á hverjum og einum tíma, sem um ræðir.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.