Stefán Karlsson: Alþjóðastjórnmál - Samvinna/Átök/Umhverfisógn

Auðunn Arnórsson

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Í samantekt má segja, að hér sé um að ræða kærkomna uppfærslu á riti sem getur nýtzt bæði skólafólki og almenningi sem inngangur að flóknum heimi alþjóðastjórnmála og þeirrar fræðigreinar sem það nafn ber. Betur hefði þó getað tekizt til með uppfærslu bókarinnar frá fyrstu útgáfu.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.