Edward Hákon Huijbens og Gunnar Þór Jóhannesson: Ferðamál á Íslandi
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Niðurstaðan er því ritverk sem er höfundum sínum til sóma. Hér er borin á borð metnaðarfull og ákaflega áhugaverð lesning um ferðamál fyrir lesendur sem hafa einhverja innsýn í atvinnugreinina, vilja kynnast henni frekar og hafa gaman af því að lesa slíka texta með gagnrýna hugsun að vopni.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.