Páll Hreinsson: Stjórnsýsluréttur, málsmeðferð

Hafsteinn Dan Kristjánsson

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Bókin er fjársjóðskista upplýsinga og verður það án vafa hluti af hefðbundnu verklagi lögfræðinga næstu árin að grípa fyrst niður í bókina og ítarlegt efnisyfirlit hennar, þegar álitaefni á sviði sjórnsýsluréttar ber á góma, og leiða sig þaðan út í aðrar heimildir ef þess gerist á annað borð þörf.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.