Össur Skarphéðinsson: Ár drekans. Dagbók utanríkisráðherra á umbrotatímum
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Bókin er unnin upp úr dagbókum höfundar á árinu 2012. Enda þótt bókin lúti ekki kröfum sagnfræðinnar hefur hún ótvírætt heimildargildi um atburði frá sjónarhóli manns í fremstu röð. Lýst er mikum átökum á vettvangi stjórnmálanna og milli forseta og ríkisstjórnar. Ítarlega er greint frá viðfangsefnum utanríkisráðherra innanlands og utan. Bókin er frábærlega vel skrifuð, fróðleg og skemmtileg.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.