Johann Anderson (höfundur). Gunnar Þór Bjarnason og Már Jónsson (umsjón m/útgáfu): Frásagnir af Íslandi ásamt óhróðri Göries Peerse og Dithmars Blefkens um land og þjóð

Ólafur Rastrick

ÚtdrátturÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Að þessu sögðu skal ekki dregið út því að það er ferlega skemmtilegt að geta loksins lesið skrif Andersons í þessari vönduðu íslensku þýðingu og eiga þýðendurnir og Sögufélag mikið lof skilið fyrir að standa að útgáfunni. Ég hef líka trú á að mörgum muni finnast þessi 267 ára gamla lýsing á landi og þjóð sérdeilis áhugaverð…

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.