Árni H. Kristjánsson: Hugsjónir, fjármál og pólítík. Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö ár
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Bókin veitir innsýn í hugarfar stjórnenda Sparisjóðsins á umbrotatímum, sem ekki er kostur á annars staðar. Því er fengur að henni... Þótt umfjöllunin sé á köflum einhliða er hún aldrei leiðinleg. Lesandinn þarf ekki að vera sammála því sem sagt er til þess að hafa gaman af bókinni. Aðrir bregða ljósi á fleiri hliðar þeirrar sögu sem hér er sögð.
Bókin veitir innsýn í hugarfar stjórnenda Sparisjóðsins á umbrotatímum, sem ekki er kostur á annars staðar. Því er fengur að henni... Þótt umfjöllunin sé á köflum einhliða er hún aldrei leiðinleg. Lesandinn þarf ekki að vera sammála því sem sagt er til þess að hafa gaman af bókinni. Aðrir bregða ljósi á fleiri hliðar þeirrar sögu sem hér er sögð.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.