Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór: Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands. (Fyrra og síðara bindi).

Ólafur Þ. Harðarson

Abstract


Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandifram: Þetta tæplega 1200 blaðsíðna verk er tvímælalaust stórvirki. Það er lifandi frásögn, þar sem persónusaga og lýsingar á daglegum háttum og umhverfi er rækilega tengd við megindrætti þjóðfélagsþróunar á Íslandi og í Danmörku í fimm aldir – og þess gætt að byggja bæði á fræðilegum heimildum og sjálfstæðri rannsókn. Verkið markar tímamót að því leytinu, að aldrei fyrr hefur birst jafnumfangsmikil, sanngjörn og greinargóð lýsing á allsherjarsamskiptum Dana og Íslendinga – í máli og myndum.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.